Agnes Geirdal: Það er mikið spjallað og hlegið þegar Iðunn Ösp kemur í sveitina og hittir hann Hróa sinn. Hún sleppur vini sínum varla úr augsýn en á þó til að gjóa augunum smá á Kvist kisustrák og Hríslu kisumömmu ef þau læðast framhjá. Hróa mínum liggur ekki sérlega l
Agnes Geirdal: Þetta er ömurlegur staður tautaði Hrói minn um leið og hann gjóaði augunum á mig. Ég finn á mér að þessi dagur verður verulega misheppnaður hélt hann áfram. Hættu þessu tuði Hrói minn var það eina sem ég hafði til málanna að leggja. Hann togaði í tauminn
Agnes Geirdal: 18. júlí 2018, dagur íslenska fjárhundsins. Hann Hrói minn skilur ekki af hverju einn dagur á ári sé tileinkaður honum. Hann telur sig vera einstakan íslenskan höfðingja og allir dagar vera til fyrir hann. Auðvitað megum við hin eiga dagana með honum enda
Agnes Geirdal: Bíddu aðeins góða mín, hvað ert þú búin að nota mörg blöð í dag? Kvistur kisustrákur hafði laumast inn á það allra heilagasta um leið og ég. Í minni sárustu þörf á að tylla mér á postulínið náði ég ekki að henda kisa út. Þegar ég ætlaði síðan að næla mér
Agnes Geirdal: Sólin kíkti við og heilsaði uppá okkur smá stund í dag. Hún stoppaði stutt enda í mörg horn að líta eftir stórþvotta undanfarnar vikur. Kvistur kisustrákur varð ótrúlega glaður að fá smá yl í kroppinn sinn, lagðist út á bekk og sofnaði góða stund. Við Hró
Agnes Geirdal: Feðgarnir stóðu úti í rigningunni og fylgdust með þar sem verið var að fóðra andarunganna í Húsi andanna. Það var búið að dæma þá báða í tímabundið nálgunnarbann við andarkofann. Þeir höfðu ítrekað verið staðnir að verki við að áreyta litlu angana en mátt