Agnes Geirdal:
Þegar beðið er eftir vorinu þá er notalegt að vera með dansandi túlipana í gluggakisunni. #agnesgeirdal
Agnes Geirdal:
Mars er einn af uppáhalds mánuðunum mínum. Þá fæddist frumburðurinn og fyrsta barnabarnið ásamt fleiru dásamlegu fólki. Í minningunni þá er alltaf sól og blíða í mars. Ég varð því hálf hvumsa þegar síminn minnti mig á þessa mynd sem var tekin fyrir ári sí
Agnes Geirdal:
Einangrun er mikið mál malaði Hrísla kisumamma og horfði hugsi út um gluggann. Við kisur þurfum að þola margra vikna útgöngubann á vorin hélt hún áfram. Þá megum við, þorri katta landsins sitja inni og horfa á girnilega unga brölta um móana. #hríslakisuma
Agnes Geirdal:
Þetta er erfiður morgunn. Kvistur kisustrákur færði mér mús í rúmið í nótt. Músarskottið slapp og faldi sig umdir bælinu hans Hróa sem er undir náttborðinu mínu. Það upphófst þvi hressilegur elltingarleikur klukkan 4 í nótt þar sem Hrói minn, Hrísla kisum
Agnes Geirdal:
Það er mikið talað um kórónur og tvo metra malaði Kvistur kisustrákur. Ég gæti náð þessum metrum hélt hann áfram og setti upp kryppu. En kórónan spurði Hrísla kisumamma, hvað með hana? Iss, piss og pelamál svaraði strákur, sleppum henni, þær eru vita gagn
Agnes Geirdal:
Betra getur lífið ekki orðið laumaði Hrói minn út úr sér um leið og hann brost breitt😊 Allir heima og engar þreytandi kaupstaðarferðir með endalausum taumgöngum. Lífið er núna, ást og friður ❤️ #hrói #agnesgeirdal #ammafluga #húsandanna #dog #
Agnes Geirdal:
Hrísla kisumamma nýtur þess á láta stjana í kringum sig. #agnesgeirdal #hríslakisumamma #cat #iceland #ammafluga #húsandanna
Agnes Geirdal:
Það er kominn kvöldmatur og Hrói minn bíður þolinmóður eftir kræsingunum❤️ #agnesgeirdal #hrói #ömmugull
Agnes Geirdal:
Kvistur kisustrákur færði mér mús í kvöld. Í gleði sinni og gjafmildi sleppti hann mýslu og hún náði að fela sig bak við ofn. #agnesgeirdal #kvisturkisustrákur #nature
Agnes Geirdal:
Munið bara að gleðjast þegar fíflarnir fara að brosa framan í ykkur og sólina, þá er nefnilega vorið komið 💛 #dandelion #agnesgeirdal #nature
Agnes Geirdal:
Fórum í bíltúr og komum við á Espiflöt þar sem við keyptum okkur dásamlegar íslenskar rósir. Ömmu- og afaskottið var alsæl með fenginn #espiflöt #íslenskblóm #agnesgeirdal #bláskógabyggð
Agnes Geirdal:
Ömmuskottið mitt fann mynd af Daða og gagnamagninu á forsíðu Dagskrárinnar. Það endaði á því að við klipptum myndina út og settum í ramma og sú stutta alsæl 😊 #agnesgeirdal #ömmuskott #daðioggagnamagnið
Agnes Geirdal:
Vá hvað ég hlakka til þegar fíflarnir fara að vakna og skarta sínu fegursta ❤️ #agnesgeirdal #natur #nature #dandelion #iceland
Agnes Geirdal:
Vá, sjáðu þarna uppi amma mín sagði tveggja ára ömmuskott um leið og hún horfði á litadýrðina ❤️ . #agnesgeirdal #bláskógabyggð #iceland #sunset #natur #nature
Agnes Geirdal:
Amma sótti lítið ljón í leikskólann í dag❤️ #holmfridurf #bjarkigeirdal #gudfinnur64 #agnesgeirdal
Agnes Geirdal:
Það er alveg ómetanlegt að eiga góða granna sem koma og hjálpa með bros á vör. Takk elsku Jórunn og Jón á Drumboddstöðum, þið eruð best ❤️ #agnesgeirdal #bestunágrannar #bláskógabyggð #sprengilægð
Agnes Geirdal:
Það er frekar hvasst hér á bæ. . #agnesgeirdal #sprengilægð #þakiðfauk #bláskógabyggð #island #iceland
Agnes Geirdal:
Til hamingju með daginn kæru kvenfélagskonur ❤️ Við erum sem eitt púsl í langri keðju og þegar við komum saman gengur allt upp. Í dag gyllum við tilveruna í tilefni 90 ára afmælis Kvenfélagasambands Íslands og fögnum því í Aratungu í kvöld. Við höld
Agnes Geirdal:
Morgunroði í Biskupstungum . #bláskógabyggð #iceland #sunrise #nature #agnesgeirdal
Agnes Geirdal:
Snowstorm. Það er farið að hvessa verulega hér á bæ #iceland #bláskógabyggð #agnesgeirdal #snowstorm2020
Agnes Geirdal:
Gleðilegt ár - Happy New Year Kæru ættingjar og vinir, gleðilegt nýtt ár og takk fyrir allt það góða á liðnum árum @agnesgeirdal @gudfinnur64
Agnes Geirdal:
Gleðileg jól - Merry Christmash Kæru ættingjar og vinir, ég sendi ykkur öllum mínar innilegustu jóla- og nýárskveðjur. Takk fyrir allar dásamlegar stundir á liðnum árum ❤️ #gleðilegjól #merrychristmas #agnesgeirdal #ammafluga #húsandanna
Agnes Geirdal:
Sunnudagsmorgun . #agnesgeirdal #bláskógabyggð #iceland #sunrise #nature
Agnes Geirdal:
Hrísla kisumamma og Kvistur kisustrákur sitja þokkalega róleg með stofublóm á milli sín og bíða eftir jólunum. Bæði vilja þau hafa gluggakistuna út af fyrir sig og erfitt að gefa eftir. #hríslakisumamma #kvisturkisustrákur #ammafluga #húsandanna #agnesgei
Agnes Geirdal:
Hrísla kisumamma og Kvistur kisustrákur eru hér alsæl að gá til veðurs eftir sólahrings útgöngubanns. #hríslakisumamma #kvisturkisustrákur #agnesgeirdal #ammafluga #húsandanna #iceland #bláskógabyggð
Agnes Geirdal:
First snow in Desember. #iceland #ammafluga #agnesgeirdal #hrói #icelandicsheepdog #bláskógabyggð #nature
Agnes Geirdal:
Fimmtudagsmorgunn . #agnesgeirdal #húsandanna #bláskógabyggð #hrói #nature #iceland #ammafluga
Agnes Geirdal:
Í gær, 23. sept. 2019 var 17°c, sól og blíðu hér í Tungunum Fífillinn skartaði sínum fegurstu blómum og býflugurnar flugu á milli suðandi af hamingju. . #ammafluga #agnesgeirdal #suðandihamingja #bláskógabyggð #dandelions #bees #nature
Agnes Geirdal:
Kvistur kisustrákur er ekki sáttur. Hann segist vera mjög vanafastur kisi. Þó að við veljum það að flytja að heiman þá ætlar stráksi að búa þar sem hann er fæddur og uppalinn. Hann lætur sig hafa það að sitja prúður í bílnum þegar við sækjum hann en skokk
Agnes Geirdal:
Á meðan skógar brenna og eyðast víða um heim og von Ísland í loftlagsmálum er skógrækt, þá er enn borinn ruslpóstur inn á flest heimili landsmanna. Ég fékk t.d. í dag 228 gr óumbeðna pappírssendingu frá höfuðborgasvæðinu hingað til mín í Bláskógabyggð. Ef