Salvor:
Á leiðinni vestur við Hvítanes í Skötufirði õkum við fram á heila rútu af frönsku ferðafõlki sem starði hugfangið á selahópinn sem var þarna á skerjum. Nokkrir kópar svömluðu um með látum og bægslagangi eins og ungviði gerir. Ekki sáum við höfrungahó