n_helgason: Askan í loftinu kl 10 laugardaginn 5. júní.
n_helgason: Mistrið kemur yfir Ingólfsfjall.
n_helgason: Togari með fullum ljósum kl 20:30 4. júní
n_helgason: Hæsta bygging landsins með sólina í öskumistri.
n_helgason: Turninn í Smáratorgi í mistri
n_helgason: Öskurykið þyrlast upp frá hestunum.
n_helgason: Farartæki liðins tíma og raflínur nútímanns.
n_helgason: Jarðgufur frá Nesjavöllum og aska í himninum.
n_helgason: Skriðjökull Eyjafjallajöluls
n_helgason: Aska á loki kælibox
n_helgason: Öskunni sópað saman með litlum pensli.
n_helgason: Þessi kom út úr rykmorinu.
n_helgason: Landeyskar kindur í nágrenni Eyjafjallajökuls
n_helgason: NH með Eyfellska ösku.
n_helgason: Ásólfsskáli.
n_helgason: Birna mín og ég NH með gosmökkinn bak við okkur.
n_helgason: Hjá Hvammi gægist gosmökkurinn yfir fjallsbrúnina.
n_helgason: Skjótti hesturinn fremstur.
n_helgason: Stóðið kvaddi mig.
n_helgason: Raufarfell í rykmekki.
n_helgason: Ryk og gosmökkur séð upp að Þorvaldseyri.
n_helgason: Sandfok á Markarfljótsaurum Vestmannaeyjar.
n_helgason: Eyfellingar í girðingavinnu.
n_helgason: Sandrok neðan við Steina undir Eyjafjöllum
n_helgason: Seljalandsfoss í öskuskýi.
n_helgason: Skálabæjir með Eyjafjallajökli
n_helgason: Það er opið inn í fjárhús hjá rollunum.
n_helgason: Seljalandsfoss, vörubíll og gosmökkurinn í baksýn.
n_helgason: NH með mottu við eldstöðina
n_helgason: Gígurinn á Fimmvörðuhálsi