Kirkjan:
Biskup, vígsluvottar og vígsluþegi í skrúðhúsi Dómkirkjunnar áður en vígsluathöfnin hófst
Kirkjan:
Fyrsta verk hins nývígða prests var að aðstoða biskup við útdeilingu altarissakramentisins
Kirkjan:
Fulltrúar frönsku sjónvarpsstöðvarinnar France2 fylgdust með prestsvígslunni og ræddu við kirkjugesti að athöfn lokinni