gudlaugurosk: ... og svo sagði þorrinn dag einn ... nú enni ég ekki að leika vetur lengur ... og fuglinn hvarf þann dag af hjarninu - úr húsagörðum okkar manna og katta ...
gudlaugurosk: .... að sigla draumafari sínu í skýjafari ...
gudlaugurosk: ... sumir skrifa í skýin drauma sína og þrár ...
gudlaugurosk: ... sumir skrifa í skýin öll sín bestu ljóð - á meðan aðrir lesa úr þeim lífróf lífsins ...
gudlaugurosk: ... Snorrastofa og Reykholtskirkja kúra líka undir fegurð morgunhimins á þorra ...
gudlaugurosk: ... sónatan Dögun leikin á ský og sólargeisla á þorramorgni í Reykholtsdal ...
gudlaugurosk: ... Okið og Búrfellin enn undir sæng þó dagur sé að Guða á glugga ... og þó ætti þeim að vera óhætt að reka tána undan henni út í 9,5 gráður á þorramorgni ....
gudlaugurosk: ... Snældubjörgin nær miðaftan á Þorraþræl 2014 ...
gudlaugurosk: Falleg kvöldstund hjá Rannveigu minni á Fjóni