gudlaugurosk:
Sumar og sól í Dritvík ...
gudlaugurosk:
Gróður á steinum í Dritvík ...
gudlaugurosk:
Sumarið í fjöruborði Dritvíkur ...
gudlaugurosk:
Sumar í Dritvík og Snæfellsjökull ofan víkur ...
gudlaugurosk:
Er hann fákur eða maður..? Er hann víkingaskip undir þöndum seglum ..? Ekki verður úr því skorið á þann veg að allir verði sammála um þetta listaverk skaparans ..!
gudlaugurosk:
Lítlinn er maðurinn undir Lóndröngum, þó rauðu skarti ...
gudlaugurosk:
Hvar ætli maðurinn hafi lært að leggja net ..?
gudlaugurosk:
Aldan lyftir faldi sínum í fjörudansinum á góðviðrisdegi í Djúpalóni ...
gudlaugurosk:
Er ekki tilveran dásamleg ... sumar í Djúpalóni ...
gudlaugurosk:
... víða er fjölbýlt í veröldinni ... og undir svarrar sjórinn ...
gudlaugurosk:
Sumarkvöld í höfninni á Arnarstapa ...
gudlaugurosk:
Á Arnarstapa ... horft í sólarátt til Snæfellsjökuls ...
gudlaugurosk:
Sólin leikur um körin á hafnarbakkanum ...
gudlaugurosk:
Fiskikör á Arnarstapa ...
gudlaugurosk:
Á hafnarbakkanum á Arnarstapa ... og fiskurinn enn í sjónum ...
gudlaugurosk:
Séð til Stapafells og Snæfellsjökuls úr hrauninu milli Búða og Axlar ...
gudlaugurosk:
Á Arnarstapa á Snæfellsnesi
gudlaugurosk:
... bergið gengur í sjó fram á Hellnum ...
gudlaugurosk:
... í fjörunni á Hellnum ...
gudlaugurosk:
... maðurinn í selnum tekur land í víkinni á Hellnum ...
gudlaugurosk:
... sumir lenda bara í því að búa undir regnboganum ... og í Staðarsveitinni leik lánið vafalaust við fólkið þar þennan bjarta dag ...
gudlaugurosk:
... í röðum bíða þeir æðrulausir þess er verða vill ...
gudlaugurosk:
... Stapafellið frá Búðarkletti ...
gudlaugurosk:
... Stapafellið og Breiðavíkin og stráum prýdd mosaþúfa ... undir Búðarkletti ...