gudlaugurosk: Brjósvörn lækjarsprænu
gudlaugurosk: Laugalækur
gudlaugurosk: Frostkápa í Ásgili
gudlaugurosk: ... nú dregst um stund að fara í sund ...
gudlaugurosk: Kuldaboli er kominn í, fosssprænuna mína
gudlaugurosk: Aðeins eitt grænt í klakans fjötrum
gudlaugurosk: Ísskjöldur árinnar
gudlaugurosk: Ísilagður lítill lækur, lætur sig dreyma á Þorra...
gudlaugurosk: ... hver lófastór blettur var fullur af fegurð þann Þorradag ...
gudlaugurosk: Dvergaspöng á Laugalæk
gudlaugurosk: Skæni á þeim litla Laugalæk í fjárhústungu
gudlaugurosk: Freyðandi glitrandi Laugalækur á sólríkum Þorradegi
gudlaugurosk: ... eins og hnífsblað eða ef til vill bara slaufa hangandi yfir Laugalæknum litla ...
gudlaugurosk: Kuldaspil
gudlaugurosk: ... að líða niður lygnan Laugalæk ...
gudlaugurosk: ... fölnuð grösin fallin fram á lækjarbakka ...
gudlaugurosk: Frosin foldar grös á lækjarsnös
gudlaugurosk: Ísinn dregst á bakkans grös ...tilbrigði nr. 1
gudlaugurosk: Hélaður lækjarbakki - tilbrigði nr. 2
gudlaugurosk: Hélustrá undir lækjarbakka - tilbrigði nr. 3
gudlaugurosk: Góan vekur Þorra - fyrsta auga vorsins opnast
gudlaugurosk: ... blágræn er orðin mín miðsvetrarhugsun ...
gudlaugurosk: Viljinn er iðinn þó undir vetraroki sé
gudlaugurosk: Ísinn á í vök að verjast
gudlaugurosk: Niður um vök á þunnum ís má sá lífsins straum ...
gudlaugurosk: Vetur í Rauðsgili
gudlaugurosk: Undir bakkanum neðan Englandsfoss í Tunguá í Lundarreykjadal.